Hnífataska Nautaskinn

37.500  ISK

Stalwart hnífataskan er með 9 hólf og eitt langt við endann með smellu fyrir stæðsta hnífinn.

Hnífataskan er hönnuð af hollenskum kokkum og Stalwart hönnunar teyminu.

hún er úr sterku nautaskinni sem er með sérstöku lagi af vörn til að standast bletti og beitta hnífa.

Hnífataskan heldur vel utan um hnífana þína og er örugg til ferðalaga.

Á lager