Vafrakökur

Eftirtaldir skilmálar eiga við um notkun Ploder ehf. á vafrakökum á lénum okkar (dyrgripir.is og undirsíður).

   Hvað eru vafrakökur

Vafrakökur eru smáar textaskrár sem eru vistaðar í vafranum þínum. Þær geta innihaldið t.d text, dagsetningar og númer. En þær geyma aldrei persónulegar upplýsingar um notenda.

   Notkun okkar á vafrakökum

Við notum vafrakökur til að bera kennsl ef notendur hafa komið áður á síðuna, getum þá sniðið leit eða aðra þjónstu að notenda, til dæmis innskráningarupplýsingar.

Með því þekkja notendur er hægt að gera heimsóknir á síðuna þægilegri t.d með því að muna eftir fyrri aðgerðum.

Þróa síðuna og fá betri upplýsingar hvernig hægt er að bæta hana.

Til að birta notendum auglýsingar.

   Geymsla á vafrakökum

Við geymum vafrakökur í allt að 12 mánuði, frá heimsókn.

   Að slökkva á vafrakökum

Notandi getur ávallt stillt vafra sinn þannig að notkun á kökum er hætt. Þó geta slíkar stillingar dregið úr aðgengi á vefsvæðinu og getur notandi fundið fyrir verri heildarvirkni.

   Hverjir fá upplýsingar úr vafrakökum

Á vefsíðu okkar söfnum við upplýsingum meðal annars til að greina hversu margir heimsækja vefinn og notumst við þá við upplýsingar frá þriðja aðila má þar nefna Google analytics og Facebook Pixel. Þær safna upplýsingum nafnlaust og er hægt að sækja þar upplýsingar án þess að fá upplýsingar um einstaka notendur eða persónupplýsingar. Þessar síður safna jafnframt eigin kökum til að fylgjast með heimsóknum notenda. Áskiljum við okkur rétt á þeim grundvelli til að birta notendum auglýsingar í gegnum endurmarkaðskerfi þeirra.

Karfa